PRUFAÐU og SEGÐU Þ'INA NIÐURSTÖÐU

Einn allra nauðsynlegasti eiginleiki mannsins er að geta hlegið. Hlátur er nefnilega allra meina bót. Því er jafnframt haldið fram að því meiri sem húmorinn sé þeim mun þolinmóðari og vingjarnlegari séum við. Hvernig er þessu háttað hjá þér???

Stigagjöfin er svona: ef þú svarar a) 2 stig, b) 1 stig og c) 3 stig

 

1.Hvernig bregstu við .egar þú sérð feitan, ógeðslegan mann detta klaufalega á gangstéttinni?

a)Þú getur ekki varist hlátri

b)Þér finnst ekkert hlægilegt við veikleika og klaufaskap annarra

c)Þú átt erfitt með að verjast hlátri en tekst það þó

2.Hvað gerirðu þegar þér finnst of dauft í partí sem þú ert gestur í ?

a)Þú reynir að hleypa líf í það með því að vera hrókur alls fagnaðar

b)Þú ýjar að því við gestgjafann að hægt sé að gera ýmislegt til að lífga uppá samkvæmið

c)Þú lætur sem ekkert sé og tekur þátt í því sem gestgjafarnir stinga uppá

3.Hvernig bregstu við þegar einhver hlær á þinn kostnað

a)Þú reynir að láta það  ekki hafa nein áhrfi á þig en innst inni líður þér samt eins og þú sért svolítill kjáni

b)Þú finnur auðvitað fyrir pirringi og bíður eftir tækifæri ti þess að hefna þín.

c)Þú reynir að hlæja með hinum, einkum ef brandarinn  er góður

4. Hvernig ferðu að því að segja frá einhverju skemmtilegu sem kom fyrir þig ?

a)Þú bætir við nokkrum atriðum  til þess að ná rétta tóninum en sleppir jafnframt heilmiklu.

b)Þú lætur alltaf öll atriðin fylgja með svo að sagan verði rétt

c)Þú hefur aldrei óþarfaáhyggjur af smáatriðum heldur flýtir þér að segja strax frá því skemmtilega

5.Hvert er viðhorf þitt til hrekkja ?

a)Þú hefur gaman af hrekkjum hverjar svo sem afleiðingarnar verða

b)Þér þykir þeir ennfremur leiðinlegir

c)Þú reynir að gæta þess að hrekkirnir meiði hvorki fórnarlambið nér geri það vandræðalegt

6. Hverjum eftirfarandi dýra þykir þér skemmtilegast að skoða í dúragörðum

a) Mörgæsir

b)Fílana

c) Apana

7. Hvernig ertu þegar þú segir brandara eða skemmtilega sögu ???

a)Þú hefur tilhneigingu til þess að hlæja áður en komið að því sem er fyndið

b)Þú leggur það ekki í vana þinn að sgeja skemmtisögur

c)Þér tekst nokkurn veginn að halda andlitinu í skefjum á meðan frásögn stendur

8.Hver er u viðbrögð þín þegar einher segir brandara

a)Þú sérð  fljótt aðalatriði og ferð að flissa áður e kemur að endalokum

b)Þér eru sjaldan sagðir brandarar

c)Þú hlærð þegar sögumaður kemur að hápunkti sögunnar

9.Hvernig líður þér þegar vinir þínir eru niðurdregnir

a)Þú verður líka langt niðri

b)Þú pirrar þig yfir því hversu fljótt .eir gefast upp

c)Þér tekst yfirleitt að hressa þá upp eftir stuttan tíma.

NIÐURSTAÐAN

21-27 stig:

Okkur veitti ekki af að hafa fleiri eins og þig í kringum okkur. Þú hefur góðan húmor vegna þess að þú er þolinmóð/ur og skilningsrík/ur en slíkir eigineikar eru undirstaða alls húmors

14-20 stig:

Þú ert með húmorinn í lagi en hefur tilhneigingu til .ess að flissa illkviknislega. Það er hægt að verða of kaldhæðinn. Þetta er spurnig að hugsa svolítið um afleiðingarnar áður en maður skellir uppúr. Þú ert ekki vond manneskja en þyrftir að sýna öðrum meiri skilning

13 stig eða færri:

Sýndu af þér kæti. Lífið er ekki jafnalvarlegt og það sýnist. Þú hefur tilhneigingu til þess að taka lífinu alltof alvarlega og það hefur þær afleiðingar að þig skortir stundum þolinmæði og skilning. Hafðu í huga að það erómöguæegt að vera mannlegur í þessari vitfirrtu veröld ef aður hlær ekki stöku sinnum. Reyndu að umgangast þá sme geta kennt þér að hlæja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Djöfuls dullan

Ok bara svo ég sé fyrst þá fékk ég 19 stig

Djöfuls dullan , 19.11.2006 kl. 13:26

2 identicon

júhú ég fékk sko 23stig ég er bara frábær

Elsa (IP-tala skráð) 20.11.2006 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband